Innbrot í Botnsskála

Í nótt var tilkynnt um innbrot í Botnsskála í Hvalfirði. Viðvörunarkerfi fór í gang en búið var að brjóta upp hurð þegar lögreglan kom á staðinn. Einn var stöðvaður skömmu síðar grunaður um aðild að málinu auk þess sem hann reyndist aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna en hann svaraði jákvætt við amfetamíni. Var hann fluttur til skýrslutöku á Akranesi og er málið til rannsóknar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og... Lesa meira

Eygló Lind 70 ára

Hinn síungi Borgnesingur, Eygló Lind Egilsdóttir, fagnaði 70 árunum síðastliðinn laugardag. Sló hún til heljarinnar veislu í tilefni dagsins. Haldið... Lesa meira