Sjö í sóttkví á Vesturlandi

Nú hefur smituðum af Covid-19 fjölgað að nýju eftir að landið var opnað að nýju 15. júní síðastliðinn. 12 virk smit eru í landinu og 443 í sóttkví af þeim sökum. Hér á Vesturlandi eru nú sjö manns í sóttkví samkvæmt nýjum upplýsingum frá Lögreglunni á Vesturlandi. Fimm þeirra eru á svæði Heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi, einn í Borgarnesi og einn í Stykkishólmi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og... Lesa meira

Eygló Lind 70 ára

Hinn síungi Borgnesingur, Eygló Lind Egilsdóttir, fagnaði 70 árunum síðastliðinn laugardag. Sló hún til heljarinnar veislu í tilefni dagsins. Haldið... Lesa meira