Lunddælingurinn Friðrik Þórsson fékk glæsilega einkunn fyrir lokaverkefni sitt við Háskólann á Bifröst. Ljósm. arg

Brautskráðist frá Bifröst með tíu fyrir lokaritgerð um Brexit

Lunddælingurinn Friðrik Þórsson útskrifaðist á laugardaginn með BA gráðu í Hagfræði, heimspeki og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. Fyrir lokaritgerðina fékk hann tíu í einkunn en efni ritgerðarinnar var réttmæti Brexit. Blaðamaður Skessuhorns hitti Friðrik að máli og ræddi við hann um námið en þó meira um áhugaverða dvöl hans í Kína árið 2016 og ævintýralega heimferð þaðan með Síberíuhraðlestinni.

Sjá opnuviðtal við Friðrik Þórsson í Skessuhorni vikunnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir