Sjómannadagsblað fylgir Skessuhorni í dag

Sjómannadagurinn er ætíð fyrsta sunnudag í júní og er því framundan með hátíðarhöldum sem þó verða lágstemmd að þessu sinni vegna Covid-19. Af þessu tilefni fylgir með Skessuhorni sem kom út í dag 40 síðna sérblað tileinkað sjómönnum. Rætt er við núverandi og fyrrverandi sjómenn víðsvegar um Vesturland og ýmsa fleiri sem tengjast fiskveiðum og félagskerfi sjómanna. Sjómönnum og fjölskyldum þeirra óskar Skessuhorn innilega til hamingju með daginn.

Líkar þetta

Fleiri fréttir