Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir voru í framboði, Ólafur og Ægir Páll Friðbertsson framkvæmdastjóri hjá Brimi. Ólafur fékk 49,99% atkvæða en Ægir Páll 49,05%. Samkvæmt samþykktum samtakanna, má hver stjórnarmaður að hámarki vera sex samfelld ár í stjórn og hafði Jens Garðar verið það.

Líkar þetta

Fleiri fréttir