Sigurliðinn á verðlaunapalli. Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans afhenti verðlaunin en bankinn er aðalstyrktaraðili Skólahreysti. Árbæjarskôli er lengst til vinstri, Lindaskóli og sigurvegarar mótsins eru fyrir miðju og svo lið Heiðarskóla hægra megin.
Loading...