Slakað á á Djúpalónssandi á Snæfellsnesi. Ljósm. Skessuhorn/mm

Streymisfundur ferðaþjónustunnar í beinni kl. 11:00

Markaðsstofa Vesturlands, ásamt Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi, boðar til streymisfundar í dag kl. 11:00. Á fundinum verða kynnt þau verkefni sem unnið er að til eflingar ferðaþjónustunnar á Vesturlandi.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

11.00 – Inngangur – Efling ferðaþjónustu á Vesturlandi
11:10 – Samstarfsverkefni um markaðssetningu
11:20 – Ferðaleiðir á Vesturlandi – kynning
11:30 – Viðburðir á Vesturlandi – kynning
11:40 – Efling stoðkerfis ferðamála á Vesturlandi – breytingar á skipuriti SSV – kynning
11:50 – Samstarfsaðild að Markaðsstofu Vesturlands – kynning
11:55 – Fyrirhugaðir opnir samtalsfundir um eflingu ferðaþjónustu á Vesturlandi og verkefni MV – kynning

Fundinn má sjá hér:

https://www.youtube.com/channel/UCuywOQZR4yI0NwHYKBcOm4g

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mokveiði í dragnót

Dragnótarbáturinn Steinunn SH frá Ólafsvík lenti heldur betur í mokveiði rétt undan Ólafsvík á sunnudaginn. Köstuðu skipverjar dragnótinni aðeins þrisvar... Lesa meira