Skoðunardagur fornbíla verður í næstu viku

Fornbílafjelag Borgarfjarðar hefur að venju samið við Frumherja um tiltekinn skoðunardag fyrir eldri ökutæki, en skráða fornbíla skal færa til skoðunar annað hvert ár. Skoðunardagur fornbíla er nú á dagskrá þriðjudaginn 19. maí nk. kl. 16:00 að Sólbakka í Borgarnesi. „Við munum hita upp grillið og setja pylsur á það að skoðun lokinni úti í Brákarey,“ segir í orðsendingu frá Skúla G. Ingvarssyni formanni Fornbílafjelagsins til fjelagsmanna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir