Blásið í ærslabelginn

Til að halda upp á að búið er að létta á samkomubanni var blásið lofti í ærslabelginn í Grundarfirði. Það kunnu þessir sannarlega vel að meta eins og meðfylgjandi mynd Tómasar Freys Kristjánssonar fréttaritara ber með sér.

Líkar þetta

Fleiri fréttir