
Blásið í ærslabelginn
Til að halda upp á að búið er að létta á samkomubanni var blásið lofti í ærslabelginn í Grundarfirði. Það kunnu þessir sannarlega vel að meta eins og meðfylgjandi mynd Tómasar Freys Kristjánssonar fréttaritara ber með sér.
Til að halda upp á að búið er að létta á samkomubanni var blásið lofti í ærslabelginn í Grundarfirði. Það kunnu þessir sannarlega vel að meta eins og meðfylgjandi mynd Tómasar Freys Kristjánssonar fréttaritara ber með sér.
Línubáturinn Kristinn HU, sem rær frá Ólafsvík, lenti heldur betur í steinbítsmoki út af Blakknesi á Barðaströnd nú í vikunni.... Lesa meira
Framkvæmdir eru hafnar við nýtt fjörutíu húsa hverfi í Húsafelli í Borgarfirði. Skessuhorn greindi ítarlega frá þessu verkefni í nóvember... Lesa meira
Framkvæmdastjóri Evrópusambandins tilkynnti í morgun að bóluefnaframleiðandinn Pfizer muni afhenda um 50 milljónum fleiri bóluefnaskammta til Evrópuþjóða en áður hafði... Lesa meira
Heilbrigðisráðuneytið gerði breytingu í gærdag á áður kynntum reglum um áhorfendur á íþróttakappleikjum. Í fyrstu tilkynningu um reglugerð ráðherra kom... Lesa meira
Útflutningsverðmæti sjávarafurða frá landinu nam 26,9 milljörðum króna í mars samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofan birti í gærmorgun. Það er rúmlega... Lesa meira
Aprílúthlutun Mæðrastyrksnefndar Akraness fer fram þriðjudaginn 20. apríl í húsi Rauða krossins við Skólabraut 25a frá kl. 12-16:30. Tekið er... Lesa meira
Arion banki hefur gengið að kauptilboði Borgarbyggðar í húsnæði bankans við Digranesgötu 2 í Borgarnesi. Þetta staðfesti Þórdís Sif Sigurðardóttir,... Lesa meira
Hreppsnefnd Eyja- og Miklaholtshrepps á Snæfellsnesi glímir þessa dagana við fjölþætt vandamál. Snúa þau m.a. að samskiptavanda, þungum rekstri sveitarsjóðs... Lesa meira
Lögreglunni á Vesturlandi barst nýlega tilkynning um að 160 fermetra ósamsettu stálgrindarhúsi hefði verið stolið frá Galtarholti í Borgarbyggð. Ljóst... Lesa meira