Rafmagnslaust verður í Hvalfjarðarsveit um tíma í dag

Rafmagnslaust verður í Hvalfirði í dag frá klukkan 10-16 og í Svínadal milli kl. 15 og 16, en á þessum tímum verður unnið að tenginu á háspennustrengjum. Rafmagn gæti komist á í stutta stund undir lok vinnunnar vegna prófunar en allar nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt Rarik á Vesturlandi í síma 528-9390.

Líkar þetta

Fleiri fréttir