Lúcas við Bónus í Borgarnesi. Ljósm. Jósefina Morell.

Mögulega fyrsti hjólagarpur sumarsins

Hann Lúcas kemur frá Litháen. Þessi ungi maður er mögulega fyrsti erlendi hjólagarpur sumarsins. Fréttaritari Skessuhorns hitti hann nýlega fyrir utan Bónus í Borgarnesi þar sem hann var að nesta sig upp fyrir hjólaferð. Leið hans lá þá áleiðis vestur á firði.

Líkar þetta

Fleiri fréttir