Fréttir
Bátar Sæfrosts eru nú bundnir við bryggju verkefnalausir. Tjaldur BA-68 og Stormur BA-500. Búið er að róa á Tjaldi BA á yfir 50 grásleppuvertíðar, en báturinn var smíðaður í Bátasmiðju Breiðafjarðar 1955. Þeir verða að óbreyttu áfram bundnir við bryggju ef ráðherra kemur ekki til móts við grásleppusjómenn við Breiðafjörð.

Ákvörðun ráðherra er reiðarslag fyrir Sæfrost í Búðardal

Loading...