Klofningsvegur á Fellsströnd er illa farinn og hefur verið það lengi. Myndin er úr safni Skessuhorns frá árinu 2013, en árið 2014 samþykkti þáverandi sveitarstjórn sambærilega áskorun til stjórnvalda og nú er lögð fram.
Vilja að Klofningsvegur verði tilraunaverkefni og lagður slitlagi