Þjóðvegurinn milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur varð ófær. Hér er verið að hreinsa af veginum. Ljósm. þa.

Vegriðin tóku til sín snjó

Færð spilltist í gærmorgun á nokkrum stöðum á Snæfellsnesi. Talsverður snjór var innanbæjar bæði í Ólafsvík og Grundarfirði og ófært á milli staðanna. Eins og sjá má á myndinni hlóðst snjórinn upp við vegriðin á þjóðveginum, t.d. í austanverðum Búlandshöfða og við Holalæk milli Ólafsvikur og Grundarfjarðar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira