Tarantúla

Tvær framandi dýrategundir á leið til landsins

Umhverfisstofnun veitti nýverið tvö aðskilin leyfi til innflutnings á annars vegar fjórum risaköngulóm (tarantúlum) frá Þýskalandi og hins vegar fjórum fésuglum frá Bretlandi. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fær köngulærnar til sýnis að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Þá fær Sigrún Kærnested Óladóttir leyfi til innflutnings á fjórum fésuglum til að hafa til sýnis og fræðslu í sérútbúnu húsi með áföstu búri.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira