Rafmagnstruflanir á Vesturlandi

Rafmagn fór af Grundarfjarðarlínu við Kötluholt um klukkan 7 í morgun. Samkvæmt tilkynningu frá Rarik er enn unnið að viðgerð.

Þá fór rafmagn að Saurbæjarlínu í Dölum seint í gærkvöldi, en viðgerð lauk um þrjúleitið í nótt.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira