Skessuhorn prentað í kvöld

Til að Skessuhorn komist í hendur lesenda fyrir páskahátíðina verður lokið við vinnslu blaðs vikunnar í dag, mánudaginn 6. apríl, og það prentað í kvöld. Útgáfudagur verður því þriðjudagurinn 7. apríl. Skilafrestur efnis og auglýsinga til birtingar í blaðinu er því í síðasta lagi fyrir klukkan 14 í dag.

Markaðsdeild hefur netfangið; auglysingar@skessuhorn.is en ritstjórn; skessuhorn@skessuhorn.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira