Norðaustan roki spáð í allan dag

Nú í dag er í gildi appelsínugul viðvörun fyrir landið allt. Nokkuð misjafnt er þó hvenær draga fer úr vindhæð, en hér um vestanvert landið, við Faxaflóa og Breiðafjörð, verður það ekki fyrr en komið er fram á nóttina. Við Faxaflóa og Breiðafjörð er spáð norðaustan roki og hríðarveðri og mjög snörpum vindhviðum við fjöll. Víða verður snjókoma og lélegt skyggni og því ekkert ferðaveður.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira