Aðgerðir sveitarfélagana í ljósi aðstæðna

Nú þegar við stöndum frammi fyrir kórónuveiru og áhrifum sem hún kemur til með að hafa á efnahag fólks og fyrirtækja er mikilvægt að brugðist sé við til að minnka skaðann. Ríkið hefur komið fram með ákveðnar aðgerðir til að milda höggið fyrir almenning og fyrirtæki í landinu en sveitarfélögin þurfa sömuleiðis að bregðast við. Skessuhorn hafði samband við sjö bæjar- og sveitarstjóra á Vesturlandi og ræddi við þá um hvernig brugðist verður við í þeirra sveitarfélögum.

Sjá svör stjórnenda sjö stærstu sveitarfélaganna á Vesturlandi í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira