Fjölgað um einn smitaðan á Vesturlandi frá í gær

Fjöldi staðfestra smita af Covid-19 hér á landi er nú 1.086. Af þeim eru 19 á Vesturlandi þar sem 321 er nú í sóttkví. Á landinu öllu eru nú 945 í einangrun og 25 á sjúkrahúsi, þar af 9 manns á gjörgæsludeild. Á landinu öllu eru 9.236 í sóttkví en 5.427 hafa lokið sóttkví.

Líkar þetta

Fleiri fréttir