Boðið í skólalóðahönnun

Tilboð í hönnun lóða við Brekkubæjarskóla og Grundaskóla á Akranesi voru opnuð á síðasta fundi skipulags- og umhverfisráðs. Tvær landslagsarkitektastofur gerðu tilboð í verkið. Landslag ehf. bauð tæpar 10,8 milljónir með virðisaukaskatti og Landmótun tæpar 14,8 milljónir með virðisaukaskatti. Kostnaðuráætlun hljóðaði upp á tíu milljónir króna. Ráðið lagði til að samið yrði við lægstbjóðanda, Landslag ehf.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira