Kvöldmolar Kvikmyndafélagsins í kvöld

Í kvöld klukkan 20:30 býður Kvikmyndafélag Borgarfjarðar upp á spjallþátt á netinu. „Þetta verður skemmtilegur spjallþáttur fyrir alla á stór-310 svæðinu. Í þætti kvöldsins verður rætt við fólk sem stendur í ströngu þessa dagana við að hefta útbreiðslu Corona vírussins. Einnig verður boðið uppá nokkra hugljúfa tóna,“ segir Eiríkur Jónsson, einn af forystumönnum Kvikmyndafélags Borgarfjarðar.

Sjá hér:

https://www.facebook.com/events/235010707621697/

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira