Átján smitaðir á Vesturlandi

Nú hafa verið staðfest smit hjá 1020 einstaklingum með Covid-19 á Íslandi. Tveir eru látnir úr sjúkdómnum en 124 er batnað. Nú dvelja 894 í einangrun og 9531 eru í stóttkví á landinu öllu. 19 einstaklingar eru á sjúkrahúsi og þar af 6 á gjörgæsludeild.

Hér á Vesturlandi er tala smitaðra komin í 18 og eru nú 312 einstaklingar í sóttkví í landhlutanum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Nýr formaður SFS

Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma á Siglufirði, hefur tekið við formennsku af Jens Garðari Helgasyni í Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Tveir... Lesa meira