Sendum hlýja kveðju til forystufólksins okkar

Á tímum óvissu og þegar vá er fyrir dyrum erum við Íslendingar lánsamir að eiga gott fólk í forystu sem talar til okkar sem jafningjar, en um leið á föðurlegum og ákveðnum nótum. Við viljum tjá þakklæti okkar með því að birta hér mynd Bjarna Þórs Bjarnasonar skopmyndateiknara Skessuhorns af þeim Víði, Ölmu og Þórólfi. Tjáum hug okkar og deilum þessu sem allra víðast. Takk fyrir okkur!

Líkar þetta

Fleiri fréttir