Ágúst og Hrefna með heimilishundana. Ljósm. arg

Settust að í Skorradal og rækta íslenska fjárhundinn

Blaðamaður Skessuhorns fékk mjög vinalegar móttökur þegar hann kom í heimsókn í Birkimóa í Skorradal fyrir fáeinum dögum. Það voru fjórir kátir íslenskir fjárhundar sem tóku á móti gesti ásamt eigendum sínum, Ágústi Elí Ágústssyni og Hrefnu Sigfúsdóttur. Þegar hundarnir voru allir búnir að heilsa settumst við niður í eldhúsi þeirra hjóna og hundarnir lögðust niður og létu lítið fyrir sér fara en þeir voru einmitt erindi heimsóknarinnar. Við ræddum um ræktun íslenska fjárhundsins auk þess sem Ágúst sagði frá ljósmyndaáhuganum sem hefur spilað stóran þátt í lífi hans alla tíð.

Sjá áhugavert og ríkulega myndskreytt viðtal við áhugaverð hjón í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir