Fréttir
Í dæluhúsi Hitaveitu Reykholtsstaðar er flókinn búnað að finna þar sem hitanum á vatninu er náð niður áður en því er dælt í húsin. Hér skrúfar Geir frá krana við inntakið og sýnir blaðamanni hvernig sjóðandi hveragufan frussast út af miklu afli enda er vatnið úr holunni 127 gráðu heitt. Ljósm. mm.

Hefja rafmagnsframleiðslu í Reykholti

Loading...