Frá slátrun í sláturhúsi KS á Sauðárkróki. Ljósm. Feykir.

KS og KVH greiða bændum 6% uppbót

Frá því er greint á vef Landssamtaka sauðfjárbænda, saudfe.is, að Kjötafurðastöð KS og Sláturhús KVH hafa gefið út tilkynningu um að greitt verð 6% uppbót á allt innlagt dilkakjöt síðastliðið haust. Við þessa uppbótargreiðslur reiknast því meðal afurðaverð dilkakjöts haustið 2019, 461 kr/kg hjá KS og KVH.

Stöplarit sem sýnir reiknað meðal afurðaverð til bænda eftir afurðastöðvum. Heimild: saudfe.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir