Fréttir
Nýskipað Ungmennaráð Vesturlands. F.v. Guðjón Snær Magnússon f.h. Akraneskaupstaðar, Guðbjörg Halldórsdóttir f.h. Stykkishólmsbæjar, Stefanía Bláfeld Viðarsdóttir f.h. Snæfellsbæjar, Tanja Lilja Jósndóttir f.h. Grundarfjarðarbæjar og Bjartur Daði Einarsson f.h. Borgarbyggðar. Auk þeirra sitja Ívar Orri Kristjánsson æskulýðs- og tómstundafulltrúi á Akranesi, Magnús Bæringsson æskulýðs- og tómstundafulltrúi Stykkishólmsbæjar og Sigursteinn Sigurðsson verkefnastjóri hjá SSV sem starfsmenn ráðsins. Ljósm. ss.

Ungmennaráð Vesturlands tekur til starfa

Loading...