Mikill viðbúnaður vegna snjóflóðs í Esjunni

Undanfarar í röðum björgunarsveitarfólks voru á hæsta forgangi kallaðir út klukkan 12:45 í dag vegna snjóflóðs sem féll í hlíðum Esju, í grennd við Móskarðshnjúka. Björgunarsveitir sem og þyrla Landhelgisgæslunnar eru á leið á vettvang.

Líkar þetta

Fleiri fréttir