Bólusett við hlaupabólu og kíghósta

Öll börn sem fædd eru 1. janúar 2019 eða síðar eiga nú rétt á bólusetningu við hlaupabólu án endurgjalds. Reglugerð þessa efnis tók gildi 1. janúar síðastliðinn. Reglugerðin kveður einnig á um bólusetningu við kíghósta fyrir sérstaka áhættuhópa og mælir sóttvarnalæknir með slíkum bólusetningum fyrir barnshafandi konur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir