Rafmagnslaust á þremur svæðum í Borgarfirði

Samkvæmt tilkynningu frá Rarik er nú straumlaust á þremur línum í Borgarfirði, þ.e. Norðurárdalslínu, frá Eskiholti að Varmalandi og frá Vatnshömrum að Hafnarskógi. Fólk er beðið að láta Rarik vita í bilanasíma 528-9390 hafi það vitneskju um orsök bilananna.

Líkar þetta

Fleiri fréttir