Kynningarfundi umhverfisráðherra frestað

Kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð, sem halda átti á Hótel Hamri í Borgarnesi eftir hádegið í dag, hefur verið frestað vegna veðurs. Sömuleiðis hefur fundum sem vera áttu í Húnavatnshreppi, í Reykjadal í S-Þing og á Egilsstöðum í dag og á morgun verið frestað. Nýjar tímasetningar fyrir fundina verða auglýstar á næstu dögum, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir