Óveður á Holtavörðuheiði. Ljósm. úr safni.

Bröttubrekku og Holtavörðuheiði lokað

Vetrarfærð er nú í flestum landshlutum og leiðinleg veðurspá fyrir seinni part dags um land allt, segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Búið er að loka veginum um Bröttubrekku og Holtavörðuheiði vegna veðurs.

Líkar þetta

Fleiri fréttir