Fréttir
Gullakista á Byggðasafni Dalamanna. Í henni er að finna hefðbundin leikföng barna fyrr á tímum; horn, leggi, bein, skeljar og kuðunga. Allt sem þarf til að hefja búskap. Kista þessi er úr búi Sesselju Bergþórsdóttur (1871-1958) húsfreyju í Litlu-Tungu á Fellsströnd. Ljósm. Byggðasafn Dalamanna.

Síðustu opnunardagar Byggðasafnsins á Laugum

Loading...