Jólatónleikar á Höfða á Akranesi

Í síðustu viku héldu nemendur Tónlistarskólans á Akranesi jólatónleika fyrir íbúa á Höfða – hjúkrunar- og dvalarheimili. Spilað var á píanó auk þess sem nokkrir nemendur sungu fjölbreytt jólalög fyrir íbúana. Tónleikarnir voru vel sóttir og var notaleg jólastemning í salnum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir