Er mikill Hólmari í hjarta sínu

Sara Hjörleifsdóttir er fædd og uppalin í Stykkishólmi. Þar gekk hún í grunnskóla áður en hún flutti í burt til að fara í framhaldsnám en leiðin lá þó aftur í Stykkishólm þar sem hún hefur nú rekið veitingastaðinn Sjávarpakkhúsið í sjö ár. Blaðamaður Skessuhorns leit við á Sjávarpakkhúsinu í lok síðasta mánaðar og ræddi við Söru um veitingareksturinn, lífið í Stykkishólmi og umhverfisvottun sem Sjávarpakkhúsið fékk síðastliðið vor.

Sjá ítarlegt viðtal við Söru í Jólablaði Skessuhorns.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir