Signý Gunnarsdóttir eigandi Ice-Silk við hluta sýningarinnar. Ljósm. tfk.

Silkiormar til sýnis

Signý Gunnarsdóttir, eigandi Ice-Silk í Grundarfirði, hélt sýningu á silkiormum og öllu tilheyrandi að Borgarbraut 2 í Grundarfirði dagana 15. – 17. desember. Þar var hægt að forvitnast um þessa fallegu maðka og hvernig silki og aðrar vörur eru framleiddar úr púpum og möðkum. Sýningin er mjög fróðleg en kynningin var sett fram á einfaldan hátt sem sýnir allt ferlið frá eggi að silkiþræði.

Líkar þetta

Fleiri fréttir