Rakel Páls, Íris Hólm og Birgir Steinn sungu við tónlistarflutning Birgis Þórissonar og Péturs Valgarðs Péturssonar. Ljósm. Hafliði Breiðfjörð.

Jólatónleikar í Tónbergi

Síðastliðinn sunnudag voru haldnir jólatónleikar í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi. Þar stigu þau Rakel Páls, Íris Hólm og Birgir Steinn á svið og sungu öll sín uppáhalds jólalög fyrir nánast fullu húsi. Tónlistarflutningur var í höndum Birgis Þórissonar og Péturs Valgarðs Péturssonar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir