Skil á efni og auglýsingum í Jólablað

Athygli er vakin á því að efni til birtingar í Jólablaði Skessuhorns þarf að berast fyrir hádegi í dag, mánudaginn 16. desember. Vinnsla blaðsins er nú á lokametrunum, en blaðið verður prentað síðdegis á morgun, þriðjudag, og kemur út miðvikudaginn 18. desember. Jólablaðið verður jaframt síðasta tölublað ársins.

Efni sendist á netfangið: skessuhorn@skessuhorn.is

en auglýsingar á netfangið: auglysingar@skessuhorn.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir

21 smit í gær

Alls greindist 21 innanlandssmit Covid-19 faraldursins í gær (fimmtudag). Sjö þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, en 14... Lesa meira