Lýst eftir hryssu sem saknað er frá Sólheimatungu

„Þessi eldri hryssa, Þrúður frá Brautarholti, er týnd. Hennar er sárt saknað,“ segir í tilkynningu sem beðið var fyrir að birta hér á síðunni. Hryssan var í landi Sólheimatungu í Borgarfirði og sást síðast fyrir tíu dögum. „Búið er að ganga landið og skoða í skurði en ekki sést tangur né tetur af henni. Ef einhver hefur séð hryssuna eða orðið var við hana í sínum hrossahópum, endilega hafið samband Völku í síma 616-1020 eða Guðna s. 664-8110.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir

21 smit í gær

Alls greindist 21 innanlandssmit Covid-19 faraldursins í gær (fimmtudag). Sjö þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, en 14... Lesa meira