Jólablaðið í næstu viku

Miðvikudaginn 18. desember kemur Jólablað Skessuhorns út. Það er stærsta blað ársins hjá útgáfunni og jafnframt síðasta tölublað ársins. Vegna umfangs eru lesendur hvattir til að senda efni tímanlega inn til birtingar, á netfangið skessuhorn@skessuhorn.is. Þarf það að berast í síðasta lagi föstudaginn 13. desember. Sömuleiðis þurfa auglýsingapantanir að berast fyrir sama tímafrest. Netfangið er: auglysingar@skessuhorn.is og síminn sem fyrr 433-5500. Fyrsta tölublað á nýju ári kemur svo út 8. janúar 2020.

Líkar þetta

Fleiri fréttir