Guðni Líndal Benediktsson, höfundur bókanna um stelpuna Þrúði.

Bræður gefa út bækur

Ævar Þór og Guðni Líndal Benediktssynir frá Stað í Borgarhreppi hafa báðir sent frá sér nýjar bækur núna fyrir jólin. Ævar sendir frá sér bókina Þinn eigin tölvuleikur og Guðni bókina Stelpan sem sigldi kafbát niður í kjallara (og lenti í sápufólki og smáninjum). Skessuhorn heyrði í þeim bræðrum og ræddi við þá um nýju bækurnar.

Sjá Skessuhorn vikunnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir