Jóhanna Harðardóttir las á sunnudaginn upp úr bókinni Sólstöfum.

Notalegar stundir á aðventu

Alla sunnudaga fram að jólum verður boðið upp á veisluhlaðborð í Blómasetrinu Kaffi kyrrð við Skúlagötu í Borgarnesi. Opið er í hlaðborðið frá klukkan 14 til 18. „Komið inn í hlýjuna, yljið líkama og sál og eigum notalega stund saman á aðventunni,“ segja þær mæðgur Svava og Katrín Huld í tilkynningu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir