Jólin geta verið erfiður tími fyrir syrgjendur

Halldór Reynisson hefur langa reynslu af samfylgd með syrgjendum. Í kvöld klukkan 20 mun hann miðla ráðum sem gefist hafa vel þegar kemur að því að halda jól í skugga ástvinamissis. Fyrirlesturinn verður haldinn á Grand Hotel í Reykjavík, en honum verður sömuleiðis streymt í beinni á Facebook fyrir þá sem ekki eru staddir í höfuðborginni. Slóðin á viðburðinn þar er:

https://www.facebook.com/events/2384083705035827/

Líkar þetta

Fleiri fréttir