Segin saga hraðaksturs

Það er segin saga að hraðakstur er áberandi í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi. Var liðin vika engin undantekning þar á, að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns. Ökumaður var stöðvaður að morgni þriðjudagsins 12. nóvember á 131 km/klst. á Vesturlandsvegi við Galtarholt. Var honum gert að greiða fjársekt að upphæð 115 þúsund krónur. Þá var einn stöðvaður í vikunni á 124 km/klst. hraða við Búðardal og segir lögregla enn allt of algengt algegnt að sjá hraðaksturstölur milli 110 og 120 km/klst. í umdæminu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Unglingalandsmóti frestað

Framkvæmdarnefnd Unglingalandsmóts UMFÍ í samráði við sóttvarnarlæknir og Almannavarnir hafa ákveðið að fresta mótinu sem fara átti fram á Selfossi... Lesa meira

Ýmiskonar ferðamáti

Nýliðin helgi var líklega einhver stærsta ferðahelgi í langan tíma á Snæfellsnesi enda veðurspáin hagstæð og því mikið af ferðalöngum... Lesa meira