Anna tilnefnd til Grammy verðlaunanna

Tónskáldið Anna Þorvaldsdóttir úr Borgarnesi hefur verið tilnefnd til Grammy-verðlauna í flokknum Best Engineered Album, Classical, fyrir hljóðvinnslu fyrir plötuna Aequa. Tilnefningarnanr voru kynntar fyrr í vikunni. Auk hennar er önnur íslensk kona, Hildur Guðnadóttir tónskáld, tilnefnd til Grammy-verðlauna fyrir tónlist sína í þáttunum Chernobyl. Grammy verðlaunahátíðin verður haldin 26. janúar á næsta ári.

Líkar þetta

Fleiri fréttir