Stórgrýti sótt til stækkunar hafnarinnar

Íbúar í Grundarfirði hafa undanfarna daga fundið smá hristing annað slagið. Ástæðan er sú að starfsmenn Borgarverks eru á fullu í námunni við Gröf að vinna stórgrýti fyrir framkvæmdirnar í Grundarfjarðarhöfn. Lenging Norðurgarðs mun stórbæta aðstöðu í höfninni.

Líkar þetta

Fleiri fréttir