Mæla blóðsykurinn næsta laugardag

Laugardaginn 16. nóvember klukkan 13-16 mun verða boðið upp á fría blóðsykursmælingu í Bónushúsinu við Smiðjuvelli á Akranesi. Mælingin er í boði Apóteks Vesturlands, Lionsklúbbanna á Akranesi og Félags sykursjúkra á Vesturlandi. Fólk er hvatt til að nýta sér þetta.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Unglingalandsmóti frestað

Framkvæmdarnefnd Unglingalandsmóts UMFÍ í samráði við sóttvarnarlæknir og Almannavarnir hafa ákveðið að fresta mótinu sem fara átti fram á Selfossi... Lesa meira

Ýmiskonar ferðamáti

Nýliðin helgi var líklega einhver stærsta ferðahelgi í langan tíma á Snæfellsnesi enda veðurspáin hagstæð og því mikið af ferðalöngum... Lesa meira