Anna Sólrún í eldhúsinu sínu á Kjartansgötunni. Ljósm. glh.

Hefur alltaf haft mikinn áhuga á innanhússhönnun

Þegar komið er inn á heimili þeirra Önnu Sólrúnar Kolbeinsdóttur og Friðriks Pálma Pálmasonar að Kjartansgötu 18 í Borgarnesi má strax og komið er inn um gættina sjá að þar býr fólk sem þykir vænt um heimilið sitt og þykir gaman að nostra við það. Inni er hlýlegt og smekklega innréttað.

Í Skessuhorni sem kom út í dag er frásögn í máli og myndum úr innliti Gunnhildar Lind blaðamanns og ljósmyndara á heimili Önnu Sólrúnar og Friðriks Pálma.

Líkar þetta

Fleiri fréttir