Skipaður þjóðleikhússtjóri

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra í embætti þjóðleikhússtjóra frá 1. janúar nk. Skipunin gildir í fimm ár. Sjö umsóknir bárust um embættið. Starf útvarpsstjóra verður auglýst laust til umsóknar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir